Helstu mál og búnaður

Að innanmáli er kassinn er 7,50 m á lengd, 2.48 m á breidd og 2,60 m á hæð
eða um 48 rúmmetrar.  Tekur 18 euro bretti í gólf.

Kassinn er með heilopnun sem auðveldar alla losun og lestun þegar það á við.
2000 kg vörulyfta og 1600 kg rafmagns brettatjakkur.  Burðargetan er rétt rúm 8 tonn

Hurðargat á kassa á hlið og að aftan er 2,58 m sem er rúmlega hæðin á
"high cube" hærri gerð af gámum, þannig að allt sem kemur í gámum kemst í bílinn.

Þessi bíll hentar í búslóðaflutninga og alla stærri og rúmfrekari flutninga